Árbæjarsafnferð hjá 4. bekk
Í vikunni fóru nemendur í 4. bekk í fræðslu á Árbæjarsafn.
Nemendur fengu að kynnast daglegu lífi og vinna verk frá fyrri tíð, til dæmis að kemba ull.
Þeir skoðuðu sveitabæinn Árbæ og fóru í stuttan ratleik um húsið.