Skólakynning

Rimaskóli

Rimaskóli tekur á móti nýjum nemendum
Nýir nemendur eru hjartanlega velkomnir í  Rimaskóla fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00 við hittumst í anddyri skólans,umsjónarkennari tekur á móti og leiðir     nemendur um skólann, kynnir helstu rými og veitir upplýsingar um skólastarfið.
Þetta er góður vettvangur til að kynnast umhverfinu áður en skólaárið hefst, fá innsýn í daglegt líf í skólanum og hitta kennara sem verða til staðar í náminu.

 

Kveðja

Rimaskóli