Efnilegur Rimaskólastrákur
Pétur Franklín nemandi í 7 ÞMG í Rimaskóla
Pétur fékk háttvísisbikarinn árið 2025 fyrir árangur sinn. Bikarinn er veittur kylfingi undir 18 ára sem sýnt hefur miklar framfarir, vera tl sóma innan og utan vallar, jákvæður, áhugasamur og umfram allt vera fyrirmynd fyrir aðra í kringum sig.
Pétur endaði í 2.sæti á Íslandsmótinu í höggleik, 2.sæti á Íslandsmótinu í holukeppni, 2.sæti í meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur og 1.sæti á lokamóti unglingamótaraðinnar í Korpu og 1.sæti á púttmótaröð golfklúbbsins.
Sannarlega efnilegur Rimaskólastrákur hér á ferðinni.