Innra mat á skólastarfi í Rimaskóla

Lögð er áhersla á að allir starfsstaðir skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar vinni markvisst innra mat sem er óaðskiljanlegur hluti af skóla- og frístundastarfi. Í því flest fagleg ígrundun og greining á gögnum til að meta gæði skólastarfs og hvort að tilætlaður árangur hafi náðst út frá fyrir fram ákveðnum viðmiðum.  

Með sjálfsmati skoða  skólar og meta eigin starfsemi, styrkleika og þætti sem hægt er að bæta. Markmið sjálfsmatsáætlunarinnar er að stuðla að stöðugri endurskoðun og þróun, þannig að námsumhverfi og kennsla verði sífellt betri og árangursríkari fyrir alla nemendur.  

Innra mat Rimaskóla

Í Rimaskóla er fagþróunarteymi sem heldur utan um innra mat. Matsáætlun Rimaskóla til 2027 felur í sér áætlun fyrir skólaárið og svo langtíma áætlun.

 

Teikning af kennara að skoða skóladagatalið